Ólífræn efnafræði

Image
Nemandi á rannsóknarstofu

Ólífræn efnafræði

Millisameinda- og líf-ólífræna efnafræði

Rannsóknarhópurinn leggur áherslu á efnasmíðar og greiningu málmlífrænna efnasambanda og málmlífrænna frameworks (MOFs) efnasambanda og rannsakar hæfileika og eginleika þessara efna.  

Rannsóknirnar ná til sértækra eiginlega efnanna að binda og geyma litlar sameindir, virkni þeirra með tilliti til notkunar að greina anjónir, eiginleika þeirra sem hvata og jafnvel notkun sem krabbameinslyf.   

Hópurinn er að þróa nýjar efnasmíðaaðferðir fyrir ólífræn efnasambönd sem ekki er hægt að búa til með hefðbundnum aðferðum. Einnig nota þau millisameindagel sem leysi fyrir efnasmíðar og einnig til að kristalla þekkt lyfvirk efni. 

Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu Dr. Krishna K. Damodaran

Hafa samband: Dr. Krishna K. Damodaran 

Image
""

Rannsóknir á virkum málmkomplexum og hvötun fjölliðunar

 

  • Rannsóknir á virkum málmkomplexum og hvötun fjölliðunar.
  • Efnasmíðar á molybdenum brennisteins komplexum og rannsóknir á efnahvataeiginleikum þeirra við flutning brennisteins til síaníðs. 
  • Hvarfhraðamælingar á skiptihvörfum og á hvötuðum hvörfum.
  • Efnasmíðar á peptíð komplexum og efnaeiginleikar þeirra. Fjölliðanir á skautuðum ómettuðum efnum í samleitar og misleitar fjölliður. 

 

Hafa samband: Sigríður G. Suman

Image
Incorporation of isotopes into molecuels

Tækjabúnaður

  • Bruker Avance 400 MHz spectrometer for NMR spectra
  • Bruker Daltonics micrOTOF-Q mass spectrometer for ESI-HRMS
  • JASCO J-1100 CD spectrometer
  • Thermo Scientific Nicolet iS50 FT-IR
  • Agilent Cary UV-Vis Multicell Peltier
  • Bruker D8 venture for SCXRD
  • Anton Parr MCR 302 Rheometer
  • TA Discovery SDT 650 - Simultaneous DSC-TGA
  • GPC system from Wyatt Technology including a Dawn 8 multi angled light scattering detector (MALS), an Optilab differential refractometer, a ViscoStar online differential viscometer and an Agilent 1260 Infinity VWD G7114A variable wavelength detector
  • Autopol V Automatic Polarimeter from Rudolf Research Analytical

 

 

    • CEM 2.0 Discovery microwave reactor

    Rannsóknarhópurinn

    Mynd af Krishna Kumar Damodaran Krishna Kumar Damodaran
    • Prófessor
    5254846 krishna [hjá] hi.is kristal verkfræði;;málm-lífrænir rammar;;umbreyting co2;;súpramólekúlar gel;;kristöllun;;krabbameinslyfjum Yes https://iris.rais.is/is/persons/be737482-792a-44cd-9ff2-f5f21c3ae9a8 Raunvísindadeild
    Mynd af Sigríður Guðrún Suman Sigríður Guðrún Suman
    • Prófessor
    5254779 sgsuman [hjá] hi.is ólífræn efnafræði;;ólífræn lífefnafræði;;efnasmíðar;;efnahvatanir;;hvarfgangar efnahvarfa Yes https://iris.rais.is/is/persons/dc280640-fc63-47b6-97c3-16a7d32d4e17 Raunvísindadeild