Tilraunir í eðlisfræði

Eðlisfræðistofa Raunvísindastofnunar hýsir rannsóknir og verkefnatengt framhaldsnám á vegum Háskóla Íslands á sviðum eðlisfræði.

Stofustjóri Eðlisfræðistofu er Snorri Þorgeir Ingvarsson

Share