Stjarneðlisfræði

Gammablossar

Gammablossar, orkumestu sprengingar alheimsins, eiga upptök sín við myndun svarthola í fjarlægum vetrarbrautum, annars vegar í gríðarlega öflugum sprengistjörnum og hins vegar við samruna tveggja ofurþéttra fyrirbæra.

Rannsóknarhópurinn vinnur m.a. að því að mæla fjarlægðir til þessara fyrirbæra sem og að nota blossana til að gefa mikilvægar vísbendingar um stjörnumyndunarsögu alheimsins í árdaga.

Hafðu samband: Páll Jakobsson

 

Mynd: Illustration: NASA/CXC/M.Weiss

Image
chandra_gamma_ray_burst

Mælingar á örbylgjukliðnum

Mælingar á örbylgjukliðnum — elsta ljósinu í alheiminum — hafa leikið veigamikið hlutverk í myndun hins staðlaða heimsfræðilíkans.

Rannsóknarhópurinn  vinnur við að þróa tækni og algrím fyrir örbylgjusjónauka framtíðarinnar.

Hafðu samband: Jón Emil Guðmundsson

Vefsíða rannsóknarhópsins

Image
spider just before launch

Starfsfólk sem stundar rannsóknir í stjarneðlisfræði

Mynd af Gunnlaugur Björnsson Gunnlaugur Björnsson
  • Vísindamaður
5254792 gulli [hjá] hi.is high energy astrophysics;;accretion onto black holes;;gamma-ray bursts;;cosmology;;háorku stjarneðlisfræði;;heimsfræði;;gammablossar https://iris.rais.is/is/persons/0e45359b-376f-404f-ad57-db2cbad95724 Eðlisvísindastofnun, Eðlisfræðistofa
Mynd af Jón Emil Guðmundsson Jón Emil Guðmundsson
  • Lektor
5254625 jegudmunds [hjá] hi.is heimsfræði;;örbylgjur;;örbylgjukliðurinn;;sjónaukar;;stjarneðlisfræði;;kælibúnaður Yes https://iris.rais.is/is/persons/a78aac42-bc61-4aa8-9b2a-65580d5e877a Raunvísindadeild
Mynd af Páll Jakobsson Páll Jakobsson
  • Prófessor
5254941 pja [hjá] hi.is vetrarbrautarmyndun og heimsfræðifastar;;gammablossar;;þyngdarlinsur;;hulduefni og hulduorka í alheimi;;þróun stórgerðar alheimsins https://iris.rais.is/is/persons/4ea89bd4-9427-46a5-9c5e-8afad62058bb Raunvísindadeild