Header Paragraph

Doktorsvarnir 2023

Image
Aðalbygging

Á síðastliðnu ári vörðu eftirfarandi doktorar doktorsverkefni sín.

Efnafræði

Angel Andrés Castro Ruiz, efnafræði, 8. febrúar
Heiti ritgerðar: Amínósýrugirtir kóbaltflókar innblásnir af náttúrunni til efnasmíða á oxuðum virðisaukandi efnum. Bioinspired cobalt amino acid complexes for oxygenated high value-added materials.

Ali Kamali, efnafræði, 29. júní
Heiti ritgerðar: Sundrandi víxlverkan lágorkurafeinda við lífræna gullkomplexa ætlaða til örtækniprentunar yfirborða með skörpum rafeindageislum. Low energy electron induced dissociation of potential gold containing focused electron beam induced deposition precursor molecules.

 

Eðlisfræði

Elham Aghabalaei Fakhri, eðlisfræði, 31. mars
Heiti ritgerðar: Ræktun og greining kísilnanóvíra til hagnýtingar sem þrýstiskynjarar. Fabrication and characterization of silicone nanowires for pressure sensing applications. Sameiginleg gráða frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík.

Arnar Már Viðarsson, eðlisfræði, 14. apríl
Heiti ritgerðar: Greining á mjög hröðum veilum á skeytum SiC/einangrara með mismunandi rafmælingaraðferðum. Detection of very fast interface traps at the SiC/Insulator interface using different electrical characterization techniques.

Svanur Sigurjónsson, eðlisfræði, 8. maí
Heiti ritgerðar: Efnasmíðar á mettuðum, ein- og fjölómettuðum metoxýleruðum eterlípíðum. Synthesis of saturated, mono- and polyunsaturated methoxylated ether lipids.

 

Jarðvísindi

Sara Sayyadi, jarðeðlisfræði, 4. janúar
Heiti ritgerðar: Surtseyjagosið 1963-1967: Jarðeðlisfræðilegar skorður á framgangi þess og innri gerð gosmyndana. Geophysical constraints on the formation of the volcanic island of Surtsey in 1963-1967 and its internal structure.

Simon Prause, jarðfræði, 24. mars
Heiti ritgerðar: Surtsey: Ummyndun á basalti vegna sjávar í lág-hita jarðhitakerfi. Surtsey: Basalt alteration by seawater in a low-temperature geothermal system.

 

Stærðfræði

Hjörtur Björnsson, stærðfræði, 15. maí
Heiti ritgerðar: Lyapunov föll og slembin kerfi: Fræði og tölulegar aðferðir. Lyapunov functions for stochastic systems: Theory and numerics.