Header Paragraph
Auglýsing: Aðjúnkt 2
Laust er til umsóknar starf aðjúnkts 2 í stærðfræði við Raunvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands. Starfið er til 2 ára með allt að 100% starfshlutfalli, eftir nánara samkomulagi, og gert er ráð fyrir að ráða í starfið sem fyrst.
Fyrir nánari upplýsingar sjá: https://island.is/starfatorg/x-39610