Á Eðlisvísindastofnun eru stundaðar metnaðarfullar rannsóknir í stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði.

Jarðvísindastofnun er alþjóðleg rannsóknastofnun á sviði jarðvísinda og leiðandi í rannsóknum á jarðfræði Íslands og aðliggjandi svæða.

Rannsóknir

Guðfinna Aðalgeirsdóttir, dósent við Jarðvísindadeild
Vísindamenn í jöklafræði leita stöðugt leiða til að betrumbæta líkön sem herma mögulega þróun jökla og viðbrögð þeirra við loftslagsbreytingum....

Eru norðurljós í dag?

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is