Á Eðlisvísindastofnun eru stundaðar metnaðarfullar rannsóknir í stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði.
Á Raunvísindastofnun fara fram rannsóknir á ýmsum sviðum raunvísinda.
Jarðvísindastofnun er alþjóðleg rannsóknastofnun á sviði jarðvísinda og leiðandi í rannsóknum á jarðfræði Íslands og aðliggjandi svæða.