Pétur Orri Heiðarsson fær úthlutað úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagssins

Vís­inda­sjóður Krabba­meins­fé­lags­ins veitti 11 styrki að upp­hæð 89 millj­óna króna þann 28. maí 2021. Sjö styrkj­anna voru veitt­ir til nýrra rann­sókna en fjór­ir styrkj­anna eru fram­halds­styrk­ir til rann­sókna sem hafa áður fengið styrk. Um er að ræða stærstu út­hlut­un Vís­inda­sjóðsins til þessa.

Til­gang­ur sjóðsins er að efla ís­lensk­ar rann­sókn­ir á krabba­mein­um, meðal ann­ars með því að styrkja með fjár­fram­lög­um rann­sókn­ir á or­sök­um krabba­meina, for­vörn­um, meðferð og lífs­gæðum sjúk­linga.

 

Pét­ur Orri Heiðars­son hlaut 9.992.364 kr. styrk fyr­ir verk­efnið Hlut­verk óreiðusvæða í starf­semi MITF um­rit­un­arþátt­ar­ins

Nánari umfjöllun um verkefnið má finna á mbl.is

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is