Stærðfræðistofa
Stærðfræðistofa
Stærðfræðistofa er vettvangur rannsókna í stærðfræði og stærðfræðilegri eðlisfræði. Þar starfa fastir kennarar í stærðfræði og stærðfræðilegri eðlisfræði, ásamt nýdoktorum og nemendum í rannsóknanámi.
Starfsfólk stofunnar á öflugt samstarf við fólk víða um heim og algengt er að samstarfsfólk erlendis frá dvelji við stofuna til að vinna að sameiginlegum rannsóknaverkefnum.
Stofustjóri Stærðfræðistofu er Benedikt Steinar Magnússon