Gestafyrirlestrar í boði Eðlisvísindastofnunar dagana 23 og 24 nóvember

Eðlisvísindastofnun býður á tvo opna fyrirlestra dagana 23 og 24 nóvember næstkomandi

Þriðjudaginn 23. nóvember mun Nikolai S. Kiselev, rannsakandi við Institute for Advanced Simulation & Peter Grünberg Institute, Forschungszentrum Jülich, Þýskalandi, flytja fyrirlesturinn Þrívíð segulform í einsátta hendnum seglum (3D magnetic textures in isotropic chiral magnets)
Fyrirlesturinn fer fram í Odda, stofu 101  og hefst kl.15

Miðvikudaginn 24. nóvember mun Vladyslav M. Kuchkin, doktorsnemi við Institute for Advanced Simulation & Peter Grünberg Institute, Forschungszentrum Jülich, Þýskalandi flytja fyrirlesturinn Geometry of skyrmion dynamics (Rúmfræði hreyfifræðilegra eiginleika skyrmeinda)
Fyrirlesturinn fer fram í VR II, stofu 261 og hefst kl. 15

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is