Guðlaugur Jóhannesson vísindamaður vikunnar í þættinum Samfélagið á Rás 1


Vísindavefur HÍ og RÚV eru í samstarfi um vísindamann vikunnar. Í þættinum Samfélagið á Rás 1 verða næstu vikurnar viðtöl við vísindamenn.

Guðlaugur Jóhannesson, fræðimaður við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands og við Norrænu stofnunina í kennilegri eðlisfræði (NORDITA) í Stokkhólmi, er vísindamaður vikunnar.

Hægt er að hlusta á viðtalið við hann hér

Vísindafólkið er valið úr dagatali íslenskra vísindamanna sem Vísindafélag Íslands og Vísindavefurinn settu á laggirnar árið 2018, en í því var stuttum og aðgengilegum textum um 365 vísindamenn safnað saman í sérstakan flokk á Vísindavefnum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is