Daginn tekur að lengja

Dagurinn á morgun, þriðjudag 22. desember, verður níu sekúndum lengri en dagurinn í dag. Af því tilefni mætti Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur hjá Raunvísindastofnun, í viðtal hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, og ræddi við umsjónarmenn um vetrarsólstöður. Betlehemstjarnan kom líka við sögu.

Hlusta má á spjallið hér.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is