Ný grein um brennisteinslosun Nornaelda (í Holuhrauni)

Nýlega birti hópur breskra og íslenskra vísindamanna grein í Journal of Geophysical Research Atmosphere um brennisteinslosun frá Nornaeldum í Holuhrauni og dreifingu gosmóðunar um lofthjúp Norðurhvelssem hefur vakið talsverða athygli í Bretlandi.

Sjá nánar:

Sjá einnig fréttatilkynningu á:
http://www.myscience.org/wire/icelandic_volcano_s_toxic_gas_is_treble_that_of_europe_s_industry-2015-leeds

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is